fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Gat varla sofið eftir tapið gegn Manchester United: ,,Ég hataði þetta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, viðurkennir að hann finni fyrir pressu í starfi eftir erfitt gengi undanfarið.

Chelsea tapaði 2-0 gegn Manchester United á mánudaginn og átti Lampard í erfiðleikum með svefn það kvöld.

,,Ég finn alltaf fyrir pressu því þetta er toppíþrótt og ef við værum í stöðu Liverpool þá myndum við líka finna fyrir þessu,“ sagði Lampard.

,,Þeir stjórar og leikmenn sem eru virði þess að vera hér vilja komast í næsta leik og ekki hugsa um síðustu úrslit. Þetta snýst um hvað þú gerir næst.“

,,Það hvatti mig áfram sem leikmaður og líka sem stjóri. Ég hef notið vikunnar.“

,,Við töpuðum gegn Manchester United ég hataði þá staðreynd og átti í erfitt með svefn.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

LeBron James klæðist knattspyrnutreyju – Þetta er liðið sem hann heldur með í enska boltanum

LeBron James klæðist knattspyrnutreyju – Þetta er liðið sem hann heldur með í enska boltanum
433Sport
Í gær

Heiðar segir þetta sé ástæðan fyrir ástandinu – „Unga fólkið er í sleik inni á háværum skemmtistöðum“

Heiðar segir þetta sé ástæðan fyrir ástandinu – „Unga fólkið er í sleik inni á háværum skemmtistöðum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Íslendingar fá ekki að sjá stjörnurnar á Laugardalsvellinum

Íslendingar fá ekki að sjá stjörnurnar á Laugardalsvellinum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Markahæstar í Lengjudeildinni það sem af er móti – Þrjár með fimm mörk

Markahæstar í Lengjudeildinni það sem af er móti – Þrjár með fimm mörk