fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
433Sport

Andri Fannar spilaði sinn fyrsta leik í Serie A – Dramatískt jafntefli

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2020 15:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Andri Fannar Baldursson spilaði í dag sinn fyrsta leik í Serie A, efstu deild Ítalíu.

Andri er aðeins 18 ára gamall en hann gekk í raðir Bologna í byrjun 2019 frá Breiðabliki.

Hann hefur hrifið marga með frammistöðu sinni hjá Bologna og kom inná gegn Udinese í dag.

Andri fékk nóg af mínútum í leiknum en hann kom við sögu á 59. mínútu og kláraði svo viðureignina.

Það var dramatík í boði en Bologna jafnaði metin á 94. mínútu til að tryggja eitt stig í 1-1 jafntefli.

Vonandi fáum við að sjá meira af Andra á næstu vikum enda um mjög efnilegan leikmann að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar
433Sport
Í gær

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann
433Sport
Í gær

Frábærar tækniæfingar fyrir börn á meðan samkomubann er í gildi

Frábærar tækniæfingar fyrir börn á meðan samkomubann er í gildi
433Sport
Í gær

Brutu reglur með því að fara saman út að hlaupa

Brutu reglur með því að fara saman út að hlaupa
433Sport
Í gær

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þeir tekjuhæstu hoppa á ríkisspenann

Þeir tekjuhæstu hoppa á ríkisspenann