fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Umboðsmaður Ögmundar segir það tóma þvælu að hann sé á leið til PAOK

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giannis Bitzidis, umboðsmaður Ögmundar Kristinssonar segir ekkert til í frétt Fótbolta.net að hann sé á leið til PAOK í Grikkland.

Fótbolti.net hélt því fram fyrr í vikunni að Ögmundur myndi ganga í raðir PAOK í sumar frá Larissa, þegar samningur hans er á enda. Sagt var að samkomulag um slíkt væri í höfn.

Ögmundur er þrítugur en hann lék áður í Danmörku og Svíþjóð áður en hann hélt til Hollands. Frá Excelsior í Hollandi hélt hann svo til Grikklands.

Hann hefur spilað einkar vel með Larissa og fjöldi liða vill semja við þennan öfluga markvörð í sumar.

„Orðróm­ur var uppi um það að Ögmundur væri á leið til PAOK en liðið hef­ur al­farið neitað því. Þessar fréttir standast ekki og nú hefur umboðsmaður hans neitað þessu. Það virðist ekki vera neinn samningur á borðinu eða samkomulag um eitt né neitt,“ segir Konstantinos Tastsoglou, blaðamaður hjá Metrosport við Íslendingavaktina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag vill fá stuðning frá Ratcliffe – Tilbúinn að stíga til hliðar

Ten Hag vill fá stuðning frá Ratcliffe – Tilbúinn að stíga til hliðar
433Sport
Í gær

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“