Mánudagur 30.mars 2020
433

Tók á sig mikla launalækkun til að komast frá Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Laurent Koscielny tók á sig risa launalækkun til að yfirgefa Arsenal á síðasta ári.

Frá þessu greinir L’Equipe í Frakklandi en Koscielny gerði samning við Bordeaux í heimalandinu.

Koscielny var lengi fyrirliði Arsenal og fékk 90 þúsund pund á viku fyrir sín störf á Englandi.

Hann samþykkti að taka á sig 39 prósent launalækkun aðeins til að komast burt frá félaginu og það strax.

Koscielny fær nú 51 þúsund pund á viku fyrir að spila í Ligue 1 sem er veruleg launalækkun.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Föst í óttafangelsi
433
Fyrir 18 klukkutímum

Þarf að færa sig til að eiga möguleika á EM

Þarf að færa sig til að eiga möguleika á EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvernig þjálfar maður Messi?

Hvernig þjálfar maður Messi?
433
Fyrir 23 klukkutímum

Býst við að Chelsea muni breyta til – Verður hann seldur?

Býst við að Chelsea muni breyta til – Verður hann seldur?
433Sport
Í gær

Orðinn þreyttur á skítkastinu – Fær morðhótanir

Orðinn þreyttur á skítkastinu – Fær morðhótanir
433
Í gær

Var stjóri Arsenal veruleikafirrtur?

Var stjóri Arsenal veruleikafirrtur?
433
Í gær

Macheda sér ekki eftir neinu

Macheda sér ekki eftir neinu
433Sport
Í gær

Lið ársins að mati Carragher – Enginn Alisson

Lið ársins að mati Carragher – Enginn Alisson
433
Í gær

Einn sá efnilegasti viðurkennir að Real sé draumurinn

Einn sá efnilegasti viðurkennir að Real sé draumurinn