fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool hafa áhyggjur: Einn sá mikilvægasti sást á spítala í morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool var mættur á spítala í borginni í morgun. Þar fór hann í myndatöku.

Óttast er að fyrirliðinn sé meiddur aftan í læri og möguleiki á að hann verði fjarverandi næstu vikur.

Henderson fór meiddur af velli í 1-0 tapi gegn Atletico Madrid á þriðjudag.

Henderson var í tæpan hálftíma á sjúkrahúsinu í Liverpool þar sem lærið var myndað, hann spilar líklega ekki gegn West Ham á mánudag.

James Milner fyllti skarð Henderson á þriðjudag en talið er tæpt að Henderson geti spilað síðari leikinn gegn Atletico þann 11 mars.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi
433Sport
Í gær

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara
433Sport
Fyrir 2 dögum

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra