fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020
433Sport

Messi spáir því að flótti verði frá City

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 12:00

Arthur og Messi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður allra tíma telur að stjörnur Manchester City yfirgefi félagið, stand bannið sem félagið fékk í síðustu viku.

City hefur áfryjað dómi UEFA sem vill banna City frá Evrópukeppnum í tvö ár. City er sakað um að hafa brotið reglur er varðar fjárhag en City hafnar þessu.

,,Ef City er ekki með í Meistaradeildinni er líklegt að margir leikmenn vilji fara,“ sagði Messi.

,,Meistaradeildin er sérstök og að sleppa henni í tvö ár, væri gríðarlegt högg.“

Messi var spurður að því hvort Kun Aguero, vinur hans væri á föru. ,,Sjáum til, það væri gaman að fá nokkra frá þeim.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svona fögnuðu stjörnur Arsenal eftir úrslitaleikinn – Afar óhefðbundið

Svona fögnuðu stjörnur Arsenal eftir úrslitaleikinn – Afar óhefðbundið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu löppina á Helga Val – Fjórbrotnaði í júní

Sjáðu löppina á Helga Val – Fjórbrotnaði í júní
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Osimhen gengur til liðs við Napoli

Osimhen gengur til liðs við Napoli
433Sport
Fyrir 4 dögum

Hjörtur gæti spilað í efstu deild Englands á næsta tímabili

Hjörtur gæti spilað í efstu deild Englands á næsta tímabili