fbpx
Föstudagur 10.apríl 2020
433Sport

Hefur Sancho tekið ákvörðun? – Sagður ætla að fara til United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 11:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho ætlar að hafna öðrum félögum til að ganga í raðir Manchester United í sumar. Enska blaðið Mirror segir frá.

Sancho er 19 ára enskur kantmaður sem hefur átt tvö frábær tímabil með Borussia Dortmun.

Hann vill yfirgefa félagið í sumar og Dortmund hefur sætt sig við það, félagið vill um og yfir 100 milljónir punda fyrir hann.

Sancho var áður hjá Manchester City en Mirror segir að Sancho ætli að hafna City og fleiri liðum til að ganga í raðir Manchester United.

United telur að Sancho geti orðið stjarna félagsins innan sem utan vallar, hann gæt farið í treyju númer 7 og fengið yfir 200 þúsund pund á viku.

United ku ætla að styrkja sig í sumar en ensk blöð hafa talað um að Ole Gunnar Solskjær fái yfir 200 milljónir punda til að versla.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Danir reyndu að niðurlægja Hannes í gær sem svaraði með föstum skotum

Danir reyndu að niðurlægja Hannes í gær sem svaraði með föstum skotum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grunur lék á að svindlað hefði verið á Akureyri: Vildu ekki hjálpa við rannsókn

Grunur lék á að svindlað hefði verið á Akureyri: Vildu ekki hjálpa við rannsókn
433Sport
Í gær

Höddi Magg fékk nóg: „Auddi Blö, guð blessi hann“

Höddi Magg fékk nóg: „Auddi Blö, guð blessi hann“
433Sport
Í gær

Stjörnurnar færa fólki með undirliggjandi sjúkdóma mat

Stjörnurnar færa fólki með undirliggjandi sjúkdóma mat
433Sport
Í gær

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar
433Sport
Í gær

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar
433Sport
Í gær

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“