fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020
433Sport

Hefur Sancho tekið ákvörðun? – Sagður ætla að fara til United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 11:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho ætlar að hafna öðrum félögum til að ganga í raðir Manchester United í sumar. Enska blaðið Mirror segir frá.

Sancho er 19 ára enskur kantmaður sem hefur átt tvö frábær tímabil með Borussia Dortmun.

Hann vill yfirgefa félagið í sumar og Dortmund hefur sætt sig við það, félagið vill um og yfir 100 milljónir punda fyrir hann.

Sancho var áður hjá Manchester City en Mirror segir að Sancho ætli að hafna City og fleiri liðum til að ganga í raðir Manchester United.

United telur að Sancho geti orðið stjarna félagsins innan sem utan vallar, hann gæt farið í treyju númer 7 og fengið yfir 200 þúsund pund á viku.

United ku ætla að styrkja sig í sumar en ensk blöð hafa talað um að Ole Gunnar Solskjær fái yfir 200 milljónir punda til að versla.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svona fögnuðu stjörnur Arsenal eftir úrslitaleikinn – Afar óhefðbundið

Svona fögnuðu stjörnur Arsenal eftir úrslitaleikinn – Afar óhefðbundið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu löppina á Helga Val – Fjórbrotnaði í júní

Sjáðu löppina á Helga Val – Fjórbrotnaði í júní
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Osimhen gengur til liðs við Napoli

Osimhen gengur til liðs við Napoli
433Sport
Fyrir 4 dögum

Hjörtur gæti spilað í efstu deild Englands á næsta tímabili

Hjörtur gæti spilað í efstu deild Englands á næsta tímabili