Mánudagur 30.mars 2020
433

Er óvænt að upplifa drauminn: ,,Ég vil vinna titla hérna“

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 16:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Braithwaite segist vera að upplifa drauminn eftir að hafa skorfað undir hjá Barcelona í gær.

Braithwaite fékk óvænt samningstilboð frá Barcelona en hann á að fylla skarð Luis Suarez sem er frá vegna meiðsla þessa stundina.

,,Ég er svo spenntur. Þetta er æskudraumur að rætast,“ sagði Braithwaite í samtali við Barca TV.

,,Allir sem spila fótbolta vilja leika fyrir Barcelona. Hér er ég og er spenntur fyrir því að vinna titla.“

,,Það fylgir þessu mikil pressa en ég er hér til að vinna eins mikið og hægt er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Föst í óttafangelsi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvernig þjálfar maður Messi?

Hvernig þjálfar maður Messi?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tók stærsta skrefið í sögu landsins – Gerir allt til að eyðileggja eigin feril

Tók stærsta skrefið í sögu landsins – Gerir allt til að eyðileggja eigin feril
433
Í gær

Macheda sér ekki eftir neinu

Macheda sér ekki eftir neinu
433
Í gær

Tierney gæti strax verið seldur

Tierney gæti strax verið seldur