fbpx
Föstudagur 10.apríl 2020
433Sport

Úrslitin í Evrópudeildinni: Eitt mark dugði Arsenal – Geggjaður sigur Wolves

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er í góðri stöðu í Evrópudeildinni eftir leik við Olympakos í 32-liða úrslitum keppninnar í kvöld.

Aðeins eitt mark var skorað í Grikklandi en það gerði Alexandre Lacazette fyrir Arsenal í seinni hálfleik.

Arnór Ingvi Traustason lék með Malmö á sama tíma gegn Wolfsburg. Wolfsburg vann 2-1 heimasigur eftir að Malmö hafði komist yfir.

Wolves vann mjög góðan 4-0 heimasigur á Espanyol og er komið með annan fótinn í 16-liða úrslitin.

Hér má sjá úrslit kvöldsins.

Olympiakos 0-1 Arsenal
0-1 Alex Lacazette

Wolfsburg 2-1 Malmö
0-1 Isaac Thelin(víti)
1-1 Josip Brekalo
2-1 Admir Mehmedi

Wolves 4-0 Espanyol
1-0 Jota
2-0 Ruben Neves
3-0 Jota
4-0 Jota

Bayer Leverkusen 2-1 Porto
1-0 Lucas Alario
2-0 Kai Havertz
2-1 Marulanda Diaz

Roma 1-0 Gent
1-0 Carles Perez

Rangers 3-2 Braga
0-1 Fransergio
0-2 Abel Ruiz
1-2 Ianis Hagi
2-2 Joe Aribo
3-2 Ianis Hagi

AZ Alkmaar 1-1 LASK
0-1 Marko Raguz
1-1 Teun Koopmeiners(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Danir reyndu að niðurlægja Hannes í gær sem svaraði með föstum skotum

Danir reyndu að niðurlægja Hannes í gær sem svaraði með föstum skotum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grunur lék á að svindlað hefði verið á Akureyri: Vildu ekki hjálpa við rannsókn

Grunur lék á að svindlað hefði verið á Akureyri: Vildu ekki hjálpa við rannsókn
433Sport
Í gær

Höddi Magg fékk nóg: „Auddi Blö, guð blessi hann“

Höddi Magg fékk nóg: „Auddi Blö, guð blessi hann“
433Sport
Í gær

Stjörnurnar færa fólki með undirliggjandi sjúkdóma mat

Stjörnurnar færa fólki með undirliggjandi sjúkdóma mat
433Sport
Í gær

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar
433Sport
Í gær

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar
433Sport
Í gær

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“