fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
433Sport

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 16:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, er ekki hissa á hvernig Cristiano Ronaldo gengur hjá Juventus.

Ronaldo hefur raðað inn mörkunum á þessari leiktíð en hann er með 24 mörk í öllum keppnum.

Messi segir að það komi lítið á óvart en hann og Ronaldo voru eitt sinn keppinautar á Spáni.

,,Það er eðlilegt að hann haldi áfram að skora, þetta er í hans eðlisfari. Hann elskar að skora og í hvert sinn sem hann spilar þá skorar hann,“ sagði Messi.

,,Hann er með marga góða eiginleika sem framherji og það minnsta sem hann gerir er að skora.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rapparinn Mane heillaði ekki Klopp við fyrstu kynni

Rapparinn Mane heillaði ekki Klopp við fyrstu kynni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar
433Sport
Í gær

Skagamenn reiðir eftir mikla launaskerðingu án samráðs

Skagamenn reiðir eftir mikla launaskerðingu án samráðs
433Sport
Í gær

Sjáðu inn í sjö hæða húsið sem Ronaldo lét byggja fyrir sig – Kostaði 1,2 milljarð

Sjáðu inn í sjö hæða húsið sem Ronaldo lét byggja fyrir sig – Kostaði 1,2 milljarð
433Sport
Í gær

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar
433Sport
Í gær

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“
433Sport
Í gær

Frábærar tækniæfingar fyrir börn á meðan samkomubann er í gildi

Frábærar tækniæfingar fyrir börn á meðan samkomubann er í gildi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Krefst þess að Liverpool vinni deildina sama hvernig fer

Krefst þess að Liverpool vinni deildina sama hvernig fer
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“