fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
433Sport

Ighalo fær ekki að fara heim á sama tíma og aðrir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United heimsækir Club Brugge í Evrópudeildinni klukkan 18:00 í kvöld. Ole Gunnar Solskjær, stjóri United hefur staðfest að hann geri talsverðar breytingar.

Það er búist við því að Odion Ighalo fái sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði United.

Framherjinn kom á láni frá Kína en þar var tímabilið ekki hafði, Ighalo er því ekki í sínu besta formi.

,,Hann frábær atvinnumaður og persóna, honum hefur verið vel tekið. Ég vonast að hann komist í form sem fyrst,“ sagði Solskjær.

,,Hann var ekki á tímabili og þarf því að æfa meira en aðrir. Hann fær ekki að fara heim á sama tíma og aðrir leikmenn.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grátbiður Sancho að fara ekki í sumar

Grátbiður Sancho að fara ekki í sumar
433Sport
Í gær

Háttsettir menn hjóla í Mourinho: „Við höfum fundið fleiri fávita“

Háttsettir menn hjóla í Mourinho: „Við höfum fundið fleiri fávita“
433Sport
Í gær

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann
433Sport
Í gær

Ronaldo bað Bruno um að hlaða frekar í byssurnar

Ronaldo bað Bruno um að hlaða frekar í byssurnar
433Sport
Í gær

Brutu reglur með því að fara saman út að hlaupa

Brutu reglur með því að fara saman út að hlaupa
433Sport
Í gær

Draumalið Ryan Giggs eftir magnaðan feril

Draumalið Ryan Giggs eftir magnaðan feril