fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Forseti PSG ákærður og sakaður um mútur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nasser Al-Khelaifi, forseti Paris Saint-Germain hefur verið ákærður af yfirvöldum í Sviss. Hann er sakaður um að múta fyrrum stjórnarmanni FIFA.

Hann er sakaður um að hafa mútað Jerome Valcke sem var háttsettur maður innan FIFA.

Ákæra hefur verið gefinn út en hann er sakaður um að hafa mútað Valcke þegar hann var stjórnarformaður BeIN í Katar, sem er sjónvarpsstöð.

Al-Khelaifi er sakaður um að hafa lánað Valcke glæsilegt hús sitt á Ítalíu og sparað honum þar um eina milljón evra.

Al-Khelaifi er sakaður um að hafa mútað honum en Valcke er einnig ákærður fyrir að hafa þegið mútur og að hafa falsað gögn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir áhuga Lampard – Fékk svo að nota hann

Staðfestir áhuga Lampard – Fékk svo að nota hann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ferdinand: Kane er pirraður

Ferdinand: Kane er pirraður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldinho tapaði fyrir dæmdum morðingja

Ronaldinho tapaði fyrir dæmdum morðingja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Djammið gæti kostað hann skipti yfir til Manchester United

Djammið gæti kostað hann skipti yfir til Manchester United
433Sport
Í gær

Raggi Sig tekur á sig 20 prósenta launalækkun

Raggi Sig tekur á sig 20 prósenta launalækkun
433Sport
Í gær

Gylfi Þór um ástandið í dag og hvað hann gerir til að halda sjó: „Þetta eru sorglegir tímar“

Gylfi Þór um ástandið í dag og hvað hann gerir til að halda sjó: „Þetta eru sorglegir tímar“