fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Sjáðu atvikin: Nani kaffærði KR í Orlando

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 08:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR er í æfingafer í Orlando þessa stundina og mætti í gærkvöldi MLS liðinu, Orlando City.

Luis Nani sem lék áður með Manchester United er í herbúðum Orlando og reyndist KR erfiður.

Nani skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Orlando en Benji Michel skoraði eitt marka Orlando.

Valdi­mar Daði Sæv­ars­son, 17 ára leikmaður skoraði mark KR en þar við sat.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allir hjá Val tak á sig launalækkun út árið

Allir hjá Val tak á sig launalækkun út árið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool þola hann ekki: Sterling gæti snúið aftur á Anfield

Stuðningsmenn Liverpool þola hann ekki: Sterling gæti snúið aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brutust inn og bundu hann við stól: Stálu verðmætum skartgripum

Brutust inn og bundu hann við stól: Stálu verðmætum skartgripum
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög
433Sport
Í gær

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní