fbpx
Laugardagur 04.apríl 2020
433Sport

Ögmundur Kristinsson búinn að semja við PAOK

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 14:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ögmundur Kristinsson landsliðsmarkvörður er búinn að semja við PAOK í Grikklandi. Þetta fullyrðir Fótbolti.net.

Ögmundur er á mála hjá Larissa í Grikklandi og hefur spilað þar í eitt og hálft ár.

Frammistaða Ögmundar hefur vakið mikla athygli og grísku meistararnir hafa ákveðið að semja við hann. Með PAOK leikur Sverrir Ingi Ingason.

Ögmundur er þrítugur en hann lék áður í Danmörku og Svíþjóð áður en hann hélt til Hollands. Frá Excelsior í Hollandi hélt hann svo til Grikklands.

PAOK er að berjast á toppnum í Grikklandi en Ögmundur gengur í raðir félagsins í sumar.

Landsliðið á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gaf Rauða krossinum 53 milljónir

Gaf Rauða krossinum 53 milljónir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gefur milljón smokka: Segist ekki geta notað þá alla

Gefur milljón smokka: Segist ekki geta notað þá alla
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíu bestu sem komið hafa á frjálsri sölu

Tíu bestu sem komið hafa á frjálsri sölu
433Sport
Í gær

Guðmundur eirðarlaus í New York þar sem allt er lokað: Ætlaði í körfu en var rekinn inn

Guðmundur eirðarlaus í New York þar sem allt er lokað: Ætlaði í körfu en var rekinn inn
433Sport
Í gær

Tíu launahæstu íþróttamenn áratugarins: Hinn umdeildi á toppnum

Tíu launahæstu íþróttamenn áratugarins: Hinn umdeildi á toppnum
433Sport
Í gær

Lögreglan greinir frá því hvað varð til þess að Reyes lést í hræðilegu bílslysi

Lögreglan greinir frá því hvað varð til þess að Reyes lést í hræðilegu bílslysi
433Sport
Í gær

Glöggur stuðningsmaður kom auga á erótískt efni sem Klose hafði horft á

Glöggur stuðningsmaður kom auga á erótískt efni sem Klose hafði horft á
433Sport
Í gær

Ekki nein peningavandræði hjá United vegna kórónuveirunnar

Ekki nein peningavandræði hjá United vegna kórónuveirunnar