fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Haaland tjáði Solskjær og Woodward að hann ætlaði að koma til United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 13:15

Erling Braut Haaland (Dortmund) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er ótrúlegur leikmaður en hann gekk í raðir Borussia Dortmund í janúar. Haaland gekk í raðir Dortmund frá RB Salzburg og hefur síðan þá raðað inn mörkunum.

Haaland skoraði tvö mörk gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í 2-1 sigri í gær.

Framherjinn gat valið úr tilboðum í desember og margt benti til þess að hann væri að ganga í raðir Manchester United. The Athetlic segir að Haaland hafi tjáð United að hann vildi koma til félagsins.

Hann fundaði með Ed Woodward, stjórnarformanni félagsins og Ole Gunnar Solskjær stjóra liðsins. Þar kom fram að hann vildi koma til United frá Austurríki.

Það voru hins vegar samskiptin við Mino Raiola sem gerðu útslagið og var ástæða þess að Haaland fór á endanum til Dortmund. Þar var í boði að setja klásúlu sem gefur Haaland færi á að fara sumarið 2021 fyrir rúmar 50 milljónir punda. Slíka klásúlu vildi United ekki setja inn.

United er ekki til í að dansa mikið með Raiola eftir framkomu hans er varðar málefni Paul Pogba.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins
433Sport
Í gær

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Í gær

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri