Sunnudagur 29.mars 2020
433

Gæti óvænt byrjað gegn Arsenal

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Gomes, leikmaður Everton, gæti óvænt byrjað næsta deildarleik liðsins gegn Arsenal.

Þetta staðfesti Carlo Ancelotti, stjóri Everton, í gær en Gomes hefur verið frá vegna meiðsla.

Miðjumaðurinn meiddist illa á ökkla þann 3. nóvember og hefur ekkert spilað síðan þá.

Hann hefur hins vegar jafnað sig af þessum meiðslum mun fyrr en búist var við og gæti náð næsta leik.

Ancelotti segir að Gomes sé tilbúinn að spila og gæti hann því mætt strax í byrjunarliðið í næsta leik.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 22 klukkutímum

Sama um áhuga Chelsea og mun ekki færa sig

Sama um áhuga Chelsea og mun ekki færa sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá launahæsti þarf að taka á sig launalækkun – Er á svakalegum launum

Sá launahæsti þarf að taka á sig launalækkun – Er á svakalegum launum
433Sport
Í gær

Það sem Klopp gerir í fríinu: Reyndi dansinn og horfir á myndir – ,,Ekki eins slæmt og þið haldið!“

Það sem Klopp gerir í fríinu: Reyndi dansinn og horfir á myndir – ,,Ekki eins slæmt og þið haldið!“
433Sport
Í gær

Barcelona íhugar strax að selja – Buddan ekki stór

Barcelona íhugar strax að selja – Buddan ekki stór
433Sport
Í gær

Átti að verða stórstjarna en náði ekki í gegn: Selur nú úr fyrir 850 milljónir á ári

Átti að verða stórstjarna en náði ekki í gegn: Selur nú úr fyrir 850 milljónir á ári
433Sport
Í gær

Aron Einar sendir þjóðinni skilaboð og minnir á hvað er mikilvægt: „Þetta eru erfiðir tímar“

Aron Einar sendir þjóðinni skilaboð og minnir á hvað er mikilvægt: „Þetta eru erfiðir tímar“