fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
433Sport

Í fimm ára bann fyrir að bíta í getnaðarlim mótherja: Leitaði að honum á bílastæðinu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 22:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi óhugnanlegt atvik átti sér stað í Frakklandi nýlega en leikið var í neðri deildunum þar í landi.

Búið er að dæma ónefndan leikmann í fimm ára bann frá knattspyrnu og er ástæðan skiljanleg.

Þessi maður beit í getnaðarlim mótherja og svo fast að það þurfti að flytja þann slasaða á spítala.

Sauma þurfti tíu spor í getnaðarlim leikmannsins sem reyndi að stöðva slagsmál á vellinum.

Tveir leikmenn rifust heiftarlega á vellinum og reyndi sá þriðji að koma í veg fyrir frekari vandræði.

Leikmenn gengu svo til búningsklefa en bitið átti sér svo stað á bílastæði fyrir utan völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar
433Sport
Í gær

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann
433Sport
Í gær

Frábærar tækniæfingar fyrir börn á meðan samkomubann er í gildi

Frábærar tækniæfingar fyrir börn á meðan samkomubann er í gildi
433Sport
Í gær

Brutu reglur með því að fara saman út að hlaupa

Brutu reglur með því að fara saman út að hlaupa
433Sport
Í gær

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þeir tekjuhæstu hoppa á ríkisspenann

Þeir tekjuhæstu hoppa á ríkisspenann