fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
433Sport

Ronaldo gefur kærustunni 13 milljónir í upphafi hvers mánaðar

433
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 13:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo þénar fleiri hundruð milljónir í hverjum mánuði og lífsstíll hans er eftir því. Ronaldo lifir hátt og hefur efni á því.

Ronaldo er trúlofaður Georgina Rodriguez, en fjölmiðlar á Ítalíu segja að Ronaldo láti hana fá 80 þúsund pund í upphafi hvers mánaðar.

Um er að ræða 13,3 milljónir íslenskra króna sem Georgina er sögð fá til að leika sér með í hverjum mánuði.

Ronaldo og Georgina hafa búið á Ítalíu í eitt og hálft ár, þau kynntust þegar Ronaldo kom við í Gucci búð í Madríd. Þar var Georgina starfsmaður.

Sagt er að Ronaldo vilji sjá til þess að Georgina geti keypt sér það sem hún vill og sökum þess lætur hann, hana fá 13,3 milljónir mánaðarlega.

Ronaldo og Georgina eiga eitt barn saman en fyrir átti Ronaldo þrjú börn og sér Georgina að mestu um þau. Enda Ronaldo oftar en ekki frá vegna vinnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Náttúran kallaði á versta tíma og milljónir horfðu á

Náttúran kallaði á versta tíma og milljónir horfðu á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjörnurnar færa fólki með undirliggjandi sjúkdóma mat

Stjörnurnar færa fólki með undirliggjandi sjúkdóma mat
433Sport
Í gær

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar
433Sport
Í gær

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp
433Sport
Í gær

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lið ársins á Englandi að mati Jamie Carragher

Lið ársins á Englandi að mati Jamie Carragher
433Sport
Fyrir 2 dögum

Krefst þess að Liverpool vinni deildina sama hvernig fer

Krefst þess að Liverpool vinni deildina sama hvernig fer