fbpx
Laugardagur 04.apríl 2020
433

Robbie Fowler vill komast í ensku úrvalsdeildina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 14:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool vill fá tækifæri sem knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni.

Fowler er í dag þjálfari Brisbane Roar í Ástralíu og honum hefur vegnað ágætlega í starfi, liðið er í sjötta sæti og á möguleika á miða í úrslitakeppnina.

Fowler skoraði 183 mörk fyrir Liverpool og vill snúa aftur til Englands sem fyrst.

,,Ég vil þjálfa í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Fowler.

,,Ég get ekki sagt þetta neitt öðruvísi, það er markmið mitt að komast þangað.“

,,Ég hef mikinn metnað að ná þangað, ég tel að ég muni ná því. Ég er að gera allt sem í mínu valdi stendur til að ná þessu markmiði.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Félagaskipti sem gerðu allt vitlaust

Félagaskipti sem gerðu allt vitlaust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gaf Rauða krossinum 53 milljónir

Gaf Rauða krossinum 53 milljónir
433Sport
Í gær

Draumalið Rashford vekur athygli: Blæs til sóknar

Draumalið Rashford vekur athygli: Blæs til sóknar
433Sport
Í gær

Ronaldo hataður í Argentínu vegna þess hversu vel hann er vaxinn

Ronaldo hataður í Argentínu vegna þess hversu vel hann er vaxinn
433Sport
Í gær

Son fór til Suður-Kóreu til að klára herskyldu

Son fór til Suður-Kóreu til að klára herskyldu
433Sport
Í gær

Þór ætlar að lækka laun allra: „Oft hefur verið þörf að standa saman en nú er nauðsyn“

Þór ætlar að lækka laun allra: „Oft hefur verið þörf að standa saman en nú er nauðsyn“