fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Gríðarlegt áfall fyrir Tottenham: Son fer í aðgerð og verður frá í næstu vikurnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 11:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung-Min Son, sóknarmaður Tottenham er á leið í aðgerð eftir að hafa brotið bein í hendi um helgina.

Son gerði það í 3-2 sigri á Aston Villa á sunnudag en lauk leiknum og skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.

Eftir skoðun kom það í ljós að Son braut beinið og fer hann í aðgerð í þessari viku.

Í yfirlýsingu Tottenham segir að Son verði frá í nokkrar vikur en ekki er nákvæmt lengd á því.

Um er að ræða gríðarlegt áfall fyrir Tottenham enda verður Harry Kane frá fram í maí, hið minnsta.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum landsliðsmaður rændur: 900 verðmætar treyjur horfnar – Messi og Pogba

Fyrrum landsliðsmaður rændur: 900 verðmætar treyjur horfnar – Messi og Pogba
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur tröllatrú á liðsfélaga sínum á Old Trafford – ,,Verður þarna næstu tíu árin“

Hefur tröllatrú á liðsfélaga sínum á Old Trafford – ,,Verður þarna næstu tíu árin“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir áhuga Lampard – Fékk svo að nota hann

Staðfestir áhuga Lampard – Fékk svo að nota hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní
433Sport
Í gær

Garðar stóð ekki við stóru orðin og eyddi færslunni: Sjáðu hana – „Þvílíkar blammeringar, þetta var bara hallærislegt“

Garðar stóð ekki við stóru orðin og eyddi færslunni: Sjáðu hana – „Þvílíkar blammeringar, þetta var bara hallærislegt“
433Sport
Í gær

Rifjar upp ótrúlega sögu af Ferguson: Gómaði tvo leikmenn á djamminu og varð brjálaður

Rifjar upp ótrúlega sögu af Ferguson: Gómaði tvo leikmenn á djamminu og varð brjálaður