fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Gleðin var við völd þegar Mourinho og Terry hittust á nýjan leik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var gleði á Villa Park á sunnudag þegar gömlu vinirnir Jose Mourinho og John Terry, hittust. Þeir áttu farsælt samstarf hjá Chelsea.

Terry er í dag aðstoðarþjálfari Aston Villa en Mourinho er stjóri Tottenham. Tottenham vann 2-3 sigur með dramatík undir lok leiksins.

Terry og Mourinho hittust fyrir leik og það mátti sjá í andlitum þeirra að gleðin var við völd.

,,Gott að sjá The Boss,“ skrifar Terry á Instagram og birtir myndband af þeim að fallast í faðma.

Myndband af þessu er hér að neðan.

View this post on Instagram

Good to see the BOSS @chelseafc 💙

A post shared by John Terry (@johnterry.26) on

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur tröllatrú á liðsfélaga sínum á Old Trafford – ,,Verður þarna næstu tíu árin“

Hefur tröllatrú á liðsfélaga sínum á Old Trafford – ,,Verður þarna næstu tíu árin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jón Rúnar leggur til að svona verði milljarðinum skipt: „Það þurfa allir að taka eitthvað á sig“

Jón Rúnar leggur til að svona verði milljarðinum skipt: „Það þurfa allir að taka eitthvað á sig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gamlir Íslandsvinir fyrstir í gjaldþrot

Gamlir Íslandsvinir fyrstir í gjaldþrot
433Sport
Í gær

20 vinsælustu leikmenn enska boltans: Leikmenn Liverpool fjölmennir

20 vinsælustu leikmenn enska boltans: Leikmenn Liverpool fjölmennir
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegan bílaflota Cristiano Ronaldo: Metinn á 2,8 milljarða íslenskra króna

Sjáðu ótrúlegan bílaflota Cristiano Ronaldo: Metinn á 2,8 milljarða íslenskra króna
433Sport
Í gær

Rifjar upp ótrúlega sögu af Ferguson: Gómaði tvo leikmenn á djamminu og varð brjálaður

Rifjar upp ótrúlega sögu af Ferguson: Gómaði tvo leikmenn á djamminu og varð brjálaður
433Sport
Í gær

Berglind brjáluð yfir ákvörðun í Austurbergi: „Farið að skoða jafnréttisstefnuna“

Berglind brjáluð yfir ákvörðun í Austurbergi: „Farið að skoða jafnréttisstefnuna“