fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Solskjær staðfestir að Ighalo gæti komið endanlega

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 17:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, viðurkennir að félagið gæti samið endanlega við Odion Ighalo í sumar.

Ighalo er þrítugur framherji en hann kom til United á láni frá Shanghai Shenhua í lok janúargluggans.

,,Þetta er lán en þegar þú ert kominn inn um dyrnar þá gefur það þér tækifæri,“ sagði Solskjær.

,,Það sama má segja um alla leikmenn hvort sem það sé á láni eða endanlega. Ef þú hrífur okkur sem leikmaður, sem manneskja og getur hjálpað hópnum þá er auðvitað séns á að við reyndum að semja til lengri tíma.“

,,Það á ekki bara við um Odion en fyrst þú spurðir þá er auðvitað hans markmið að spila eins vel og hægt er. Það er undir okkur komið að sjá til þess að hann vilji vera hér áfram ef við viljum halda honum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ferdinand: Kane er pirraður

Ferdinand: Kane er pirraður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun aldrei gleyma því sem Klopp sagði

Mun aldrei gleyma því sem Klopp sagði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Djammið gæti kostað hann skipti yfir til Manchester United

Djammið gæti kostað hann skipti yfir til Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoða að selja Ronaldo vegna COVID-19

Skoða að selja Ronaldo vegna COVID-19
433Sport
Í gær

Messi yngri mikill aðdáandi Ronaldo

Messi yngri mikill aðdáandi Ronaldo
433Sport
Í gær

Sjáðu upphæðina ótrúlegu sem Messi tapar í hverri viku vegna kórónuveirunnar

Sjáðu upphæðina ótrúlegu sem Messi tapar í hverri viku vegna kórónuveirunnar