fbpx
Miðvikudagur 08.apríl 2020
433

Sá fyrsti frá Asíu til að ná 50

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung Min Son, leikmaður Tottenham, skoraði tvennu í gær er liðið vann 3-2 sigur á Aston Villa.

Son klikkaði á vítaspyrnu í fyrri hálfleik en náði frákastinu og skoraði þar með fyrra mark sitt.

Seinna mark hans var ansi mikilvægt en hann nýtti sér mistök Bjorn Engels og gerði sigurmark leiksins í uppbótartíma.

Son er nú búinn að skora 51 mark í ensku úrvalsdeildinni og varð sá fyrsti frá Asíu til að ná þeim áfanga.

Son hefur verið í stuði á tímabilinu og hefur gert átta mörk í deildinni til þessa.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í miðbænum

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mourinho braut allar reglur í gær þegar hann var með æfingu

Mourinho braut allar reglur í gær þegar hann var með æfingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Höddi Magg segir frá því þegar hann fékk uppsagnarbréfið: „Á dauða mínum átti ég frekar von“

Höddi Magg segir frá því þegar hann fékk uppsagnarbréfið: „Á dauða mínum átti ég frekar von“
433Sport
Í gær

Draumalið Ryan Giggs eftir magnaðan feril

Draumalið Ryan Giggs eftir magnaðan feril
433Sport
Í gær

Láta hart mæta hörðu og neita að lækka laun sín

Láta hart mæta hörðu og neita að lækka laun sín
433Sport
Í gær

Goðsögn féll frá

Goðsögn féll frá
433Sport
Í gær

Leggja til að laun Birkis lækki verulega

Leggja til að laun Birkis lækki verulega