Mánudagur 30.mars 2020
433Sport

Rekinn frá BBC fyrir fordómafull ummæli um dökka stráka – ,,Er með ráð fyrir alla svörtu strákana“

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BBC hefur ákveðið að reka sparkspekinginn Chris Ramage úr starfi eftir ummæli sem hann lét falla um helgina.

Ramage gagnrýndi alla ‘ungu svörtu strákana’ hjá Derby County eftir 1-1 jafntefli við Huddersfield um helgina.

Ramage er sjálfur hvítur og fékk skiljanlega mikið skítkast fyrir ummæli helgarinnar.

,,Þegar ég horfi á ákveðna leikmenn og þeirra líkamstjáningu og hvernig þeir haga sér þá hugsa ég með mér að þeir þurfi að taka skref til baka,“ sagði Ramage.

,,Ég myndi örugglega segja það um alla ungu svörtu strákana, ég er með ráð fyrir þá alla ef þeir vilja.“

,,Þegar þú ert að ganga í gegnum erfiðan kafla þá snýst þetta um að fara aftur á byrjunarreit og leggja hart að sér.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

14 ára drengur lést eftir að hafa fengið COVID-19: „Ég finn til með öllum ástvinum“

14 ára drengur lést eftir að hafa fengið COVID-19: „Ég finn til með öllum ástvinum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjarna hafði beðið fólk um að vera heima á erfiðum tímum: Fór sjálfur út og klessukeyrði glæsikerruna sína

Stórstjarna hafði beðið fólk um að vera heima á erfiðum tímum: Fór sjálfur út og klessukeyrði glæsikerruna sína
433Sport
Í gær

Hvernig þjálfar maður Messi?

Hvernig þjálfar maður Messi?
433Sport
Í gær

Tók stærsta skrefið í sögu landsins – Gerir allt til að eyðileggja eigin feril

Tók stærsta skrefið í sögu landsins – Gerir allt til að eyðileggja eigin feril
433Sport
Í gær

Garðar hjólar í Kidda Jak af miklum krafti og sakar hann um að veita fréttamönnum afslátt í verslun sinni: „Kom ekki prump frá þeim“

Garðar hjólar í Kidda Jak af miklum krafti og sakar hann um að veita fréttamönnum afslátt í verslun sinni: „Kom ekki prump frá þeim“
433Sport
Í gær

Stjörnurnar samþykkja að fá ekki borgað í fjóra mánuði – Spara 90 milljónir

Stjörnurnar samþykkja að fá ekki borgað í fjóra mánuði – Spara 90 milljónir
433Sport
Fyrir 3 dögum

Það sem Klopp gerir í fríinu: Reyndi dansinn og horfir á myndir – ,,Ekki eins slæmt og þið haldið!“

Það sem Klopp gerir í fríinu: Reyndi dansinn og horfir á myndir – ,,Ekki eins slæmt og þið haldið!“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Barcelona íhugar strax að selja – Buddan ekki stór

Barcelona íhugar strax að selja – Buddan ekki stór