Sunnudagur 29.mars 2020
433Sport

Liverpool hefur gríðarlegan áhuga á að kaupa Cantwell

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 09:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Todd Cantwell, miðjumaður Norwich er leikmaður sem Jurgen Klopp stjóri Liverpool vill kaupa í sumar. Thet Athletic segir frá.

Cantwell er 21 árs gamall og hefur vakið athygli í liði Norwich á þessu tímabili, liðið er að falla úr ensku úrvalsdeildinni en Cantwell hefur staðið sig með ágætum.

Manchester City, Tottenham og Manchester United hafa einnig áhuga. Liverpool hefur rætt mikið við Norwich síðustu daga um kaup á Cantwell, samkvæmt Athletic.

Cantwell er kröftugur miðjumaður en Liverpool missir líklega Adam Lallana í sumar og gæti Cantwell fyllt hans skarð.

Talið er að Norwich vilji fá í kringum 30 milljónir punda fyrir Cantwell.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Jimenez um áhuga Arsenal og United: ,,Þurfum ekki að komast í Meistaradeildina“

Jimenez um áhuga Arsenal og United: ,,Þurfum ekki að komast í Meistaradeildina“
433Sport
Í gær

Real Madrid hafði óvænt áhuga: Slökkti á símanum og hafði ekki tíma í kjaftæði – ,,Þá vissi ég að þetta væri alvarlegt“

Real Madrid hafði óvænt áhuga: Slökkti á símanum og hafði ekki tíma í kjaftæði – ,,Þá vissi ég að þetta væri alvarlegt“
433Sport
Í gær

Eyjamenn minnast Abel sem féll frá fyrir fjórum árum: „Minningin um frábæran karakter lifir um ókomin ár“

Eyjamenn minnast Abel sem féll frá fyrir fjórum árum: „Minningin um frábæran karakter lifir um ókomin ár“
433Sport
Í gær

Eftir tæp þrjú ár í dái er hinn 22 ára Nouri vaknaður

Eftir tæp þrjú ár í dái er hinn 22 ára Nouri vaknaður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Margir hissa og fúlir eftir óvæntan brottrekstur Arnars í dag: „Yfirburða ljúflingur og dásamlegur samstarfsmaður“

Margir hissa og fúlir eftir óvæntan brottrekstur Arnars í dag: „Yfirburða ljúflingur og dásamlegur samstarfsmaður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodgers lokar á sögusagnirnar – Sterling elti ekki peninginn

Rodgers lokar á sögusagnirnar – Sterling elti ekki peninginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zlatan var nálægt því að semja – Valdi Milan að lokum

Zlatan var nálægt því að semja – Valdi Milan að lokum