fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Guardiola lofar því að vera áfram: Leikmönnum City lofað að bannið verði fellt úr gildi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 15:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnarmenn Manchester City eru öruggir um að Pep Guardiola verði hliðhollur félaginu þrátt fyrir dóm UEFA. UEFA hefur sett City í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu.

City braut fjárhagsreglur og var dómur UEFA kveðinn upp á föstudag, City ætlar að áfrýja dómnum og telur að hann muni ekki standa.

Guardiola á ár eftir af samningi en verði City ekki í Meistaradeildinni á næstu leiktíð, telja margir að hann hoppi frá borði. City telur svo ekki vera.

Samkvæmt Sky Sports ræddi Guardiola við leikmenn á laugardag. ,,Sama í hvaða deild þeir setja okku í, þá verð ég hérna,“ sagði Guardiola en hann á rúmt ár eftir af samningi sínum.

Enska úrvalsdeldin gæti refsað City ef bannið stendur, tekið af þeim stig og titla í versta falli.

,,Ef þeir setja okkur í neðstu deild, þá verð ég hérna. Þetta er tíminn til að standa saman.“

Ferran Soriano, stjórnarformaður City tjáði leikmönnum að bannið yrði aldrei að veruleika. ,,Treystið mér eins og ég treysti ykkur, þetta verður fellt niður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn