fbpx
Föstudagur 03.apríl 2020
433

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United: Maguire bestur

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 22:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleik umferðarinnar á Englandi er nú lokið en Chelsea fékk þá Manchester United í heimsókn.

Það var nóg undir á Stamford Bridge en United gat minnkað forskot Chelsea í fjórða sætinu niður í þrjú stig.

Fjörið var mikið í London í kvöld en það var United sem hafði betur að lokum með tveimur mörkum gegn engu.

Hér má sjá einkunnir leiksins.

Chelsea:
Caballero 6
James 6
Christensen 5
Rudiger 7
Azpilicueta 6
Kante 5
Jorginho 6
Kovacic 7
Willian 6
Pedro 5
Batshuayi 5

Varamenn:
Mount 6
Zouma 6

Manchester United:
De Gea 6
Bailly 8
Maguire 8
Shaw 7
Wan-Bissaka 7
Fred 6
Matic 6
Williams 7
Fernandes 7
James 7
Martial 7

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þór ætlar að lækka laun allra: „Oft hefur verið þörf að standa saman en nú er nauðsyn“

Þór ætlar að lækka laun allra: „Oft hefur verið þörf að standa saman en nú er nauðsyn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glöggur stuðningsmaður kom auga á erótískt efni sem Klose hafði horft á

Glöggur stuðningsmaður kom auga á erótískt efni sem Klose hafði horft á