fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433Sport

City telur að Guardiola hoppi ekki frá borði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 08:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnarmenn Manchester City eru öruggir um að Pep Guardiola verði hliðhollur félaginu þrátt fyrir dóm UEFA. UEFA hefur sett City í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu.

City braut fjárhagsreglur og var dómur UEFA kveðinn upp á föstudag, City mun áfrýja dómnum.

Guardiola á ár eftir af samningi en verði City ekki í Meistaradeildinni á næstu leiktíð, telja margir að hann hoppi frá borði. City telur svo ekki vera.

City er einnig öruggt á því að leikmenn félagsins haldi tryggð við félagið, þrátt fyrir allt. Raheem Sterling ætlar að taka slaginn með liðinu.

,,Raheem er bara að hugsa um Manchester City og mun ekki láta þessar sögur trufla sig,“
sagði Aidy Ward, umboðsmaður hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ummæli Mourinho um hetju helgarinnar eldast ansi vel

Ummæli Mourinho um hetju helgarinnar eldast ansi vel
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rúnar ræðir dráttinn – „Við vitum svosem ekkert um þá“

Rúnar ræðir dráttinn – „Við vitum svosem ekkert um þá“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill sjá Klopp reyna þetta á fimmtudag

Vill sjá Klopp reyna þetta á fimmtudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað frá því hann hélt til Sádi-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað frá því hann hélt til Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum – Sjáðu hvað Britney Spears birti í nýjustu færslu sinni

Fólk trúir ekki eigin augum – Sjáðu hvað Britney Spears birti í nýjustu færslu sinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjög óvæntur gestur mætir í þáttinn vinsæla í kvöld

Mjög óvæntur gestur mætir í þáttinn vinsæla í kvöld