Mánudagur 30.mars 2020
433Sport

City telur að Guardiola hoppi ekki frá borði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 08:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnarmenn Manchester City eru öruggir um að Pep Guardiola verði hliðhollur félaginu þrátt fyrir dóm UEFA. UEFA hefur sett City í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu.

City braut fjárhagsreglur og var dómur UEFA kveðinn upp á föstudag, City mun áfrýja dómnum.

Guardiola á ár eftir af samningi en verði City ekki í Meistaradeildinni á næstu leiktíð, telja margir að hann hoppi frá borði. City telur svo ekki vera.

City er einnig öruggt á því að leikmenn félagsins haldi tryggð við félagið, þrátt fyrir allt. Raheem Sterling ætlar að taka slaginn með liðinu.

,,Raheem er bara að hugsa um Manchester City og mun ekki láta þessar sögur trufla sig,“
sagði Aidy Ward, umboðsmaður hans.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórstjarna hafði beðið fólk um að vera heima á erfiðum tímum: Fór sjálfur út og klessukeyrði glæsikerruna sína

Stórstjarna hafði beðið fólk um að vera heima á erfiðum tímum: Fór sjálfur út og klessukeyrði glæsikerruna sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Víðir viðurkennir mistök sín í gær: „Það var rangt og ég biðst afsökunar á því“

Víðir viðurkennir mistök sín í gær: „Það var rangt og ég biðst afsökunar á því“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætluðu að banna honum að spila mikilvægasta leik ferilsins – ,,Ég reif bréfið í tvennt“

Ætluðu að banna honum að spila mikilvægasta leik ferilsins – ,,Ég reif bréfið í tvennt“
433Sport
Í gær

Tók stærsta skrefið í sögu landsins – Gerir allt til að eyðileggja eigin feril

Tók stærsta skrefið í sögu landsins – Gerir allt til að eyðileggja eigin feril
433Sport
Í gær

Segir að hann sé markvörður númer eitt – ,,Hann sýndi það“

Segir að hann sé markvörður númer eitt – ,,Hann sýndi það“
433Sport
Í gær

Stjörnurnar samþykkja að fá ekki borgað í fjóra mánuði – Spara 90 milljónir

Stjörnurnar samþykkja að fá ekki borgað í fjóra mánuði – Spara 90 milljónir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lið ársins að mati Carragher – Enginn Alisson

Lið ársins að mati Carragher – Enginn Alisson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Barcelona íhugar strax að selja – Buddan ekki stór

Barcelona íhugar strax að selja – Buddan ekki stór
433Sport
Fyrir 3 dögum

Johnson velur besta lið tímabilsins – Óvænt nafn frá Chelsea

Johnson velur besta lið tímabilsins – Óvænt nafn frá Chelsea