fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Shaw er hissa: Af hverju fær Arsenal ekki sömu gagnrýni?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2020 20:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, leikmaður Manchester United, segir að það sé ósanngjarnt að allir séu að gagnrýna gengi liðsins á meðan Arsenal fær að vera í friði.

United hefur ekki verið sannfærandi á þessari leiktíð rétt eins og Arsenal sem hefur verið í vandræðum.

,,Ég hef þurft að vera harður af mér. Það er auðvelt fyrir fólk að gleyma því sem ég hef farið í gegnum,“ sagði Shaw.

,,Þú þarft að vera harður til að spila fótbolta hvar sem er en sérstaklega hjá stærsta félagi heims. Allir eru að horfa og vilja gagnrýna þig þegar illa gengur.“

,,Þeir byrja á því um leið og eitthvað fer úrskeiðis, það er hluti af því að spila fyrir Manchester United.“

,,Engin vanvirðing í garð Arsenal sem er frábært félag en þeir eru ekki að eiga besta tímabilið og það ver varla talað um það.“

,,Það er nokkuð fundið að ef það er United þá tala allir en Arsenal er ekki nefnt til sögunnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allir hjá Val tak á sig launalækkun út árið

Allir hjá Val tak á sig launalækkun út árið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool þola hann ekki: Sterling gæti snúið aftur á Anfield

Stuðningsmenn Liverpool þola hann ekki: Sterling gæti snúið aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brutust inn og bundu hann við stól: Stálu verðmætum skartgripum

Brutust inn og bundu hann við stól: Stálu verðmætum skartgripum
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög
433Sport
Í gær

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní