fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Enginn hjá félaginu veit hvað er að honum – Eitt spark reyndist dýrkeypt

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2020 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Bruce, stjóri Newcastle, viðurkennir að hann sé vonsvikinn vegna stöðu framherjans Andy Carroll.

Það veit enginn hjá Newcastle hvað er að Carroll en hann getur ekki spilað vegna einhverra meiðsla.

Carroll hefur endalaust verið meiddur síðustu ár en Newcastle hélt að hann væri að nálgast sitt besta form.

,,Þetta er pirrandi fyrir okkur alla því við héldum að við værum að fá Andy aftur. Hann sparkaði viðstöðulaust í bolta og hefur ekki verið sá sami síðan,“ sagði Bruce.

,,Við höfum ekki komist að neinni niðurstöðu varðandi þessi meiðsli sem er pirrandi fyrir alla.“

,,Það stærsta er að ökklinn er í lagi en Andy er sjálfur vonsvikinn yfir einhverju sem maður myndi halda að væri ekkert.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin
433Sport
Í gær

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin
433Sport
Í gær

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“