fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
433Sport

Umboðsmaður Pogba: ,,Hann hefði ekkert á móti því að snúa aftur heim“

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba er tilbúinn að snúa aftur til Juventus ef tækifærið gefst einn daginn.

Frá þessu greinir umboðsmaður Pogba, Mino Raiola, en Pogba yfirgaf Juventus fyrir Manchester United árið 2016.

Síðan þá hefur hann reglulega verið orðaður við brottför og gæti leikmaðurinn snúið aftur.

,,Ítalía er eins og heimili Paul. Hann hefði ekkert á móti því að snúa aftur til Juventus en við sjáum hvað gerist eftir EM,“ sagði Raiola.

,,Paul vill spila í hæsta gæðaflokki en getur ekki yfirgefið Manchester United ef þeir eru í vandræðum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“
433Sport
Í gær

Myndbirtingin kostaði hann starfið – Knattspyrnustjarna játaði strax

Myndbirtingin kostaði hann starfið – Knattspyrnustjarna játaði strax
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Arsenal og Norwich: Lacazette byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Norwich: Lacazette byrjar
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Spennandi viðureignir framundan

Langskotið og dauðafærið – Spennandi viðureignir framundan
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Logi Tómasson í FH

Logi Tómasson í FH