Sunnudagur 16.febrúar 2020
433Sport

Umboðsmaður Pogba: ,,Hann hefði ekkert á móti því að snúa aftur heim“

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba er tilbúinn að snúa aftur til Juventus ef tækifærið gefst einn daginn.

Frá þessu greinir umboðsmaður Pogba, Mino Raiola, en Pogba yfirgaf Juventus fyrir Manchester United árið 2016.

Síðan þá hefur hann reglulega verið orðaður við brottför og gæti leikmaðurinn snúið aftur.

,,Ítalía er eins og heimili Paul. Hann hefði ekkert á móti því að snúa aftur til Juventus en við sjáum hvað gerist eftir EM,“ sagði Raiola.

,,Paul vill spila í hæsta gæðaflokki en getur ekki yfirgefið Manchester United ef þeir eru í vandræðum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool þarf sex leiki til að jafna ótrúlegt met Arsenal

Liverpool þarf sex leiki til að jafna ótrúlegt met Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aftur tekið yfir Twitter-aðgang Barcelona – Þeir sömu og síðast

Aftur tekið yfir Twitter-aðgang Barcelona – Þeir sömu og síðast
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varamaðurinn Mane tryggði Liverpool stigin þrjú

Varamaðurinn Mane tryggði Liverpool stigin þrjú
433Sport
Í gær

Skemmtilegasti leikur ársins til þessa? – PSG lenti í alvöru veseni en kom til baka

Skemmtilegasti leikur ársins til þessa? – PSG lenti í alvöru veseni en kom til baka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Yfirlýsing frá Manchester City eftir bann UEFA: Vonsviknir en ekki hissa

Yfirlýsing frá Manchester City eftir bann UEFA: Vonsviknir en ekki hissa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Manchester City bannað frá Meistaradeildinni næstu tvö tímabil: Brutu reglur

Manchester City bannað frá Meistaradeildinni næstu tvö tímabil: Brutu reglur