fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Umboðsmaður Pogba: ,,Hann hefði ekkert á móti því að snúa aftur heim“

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba er tilbúinn að snúa aftur til Juventus ef tækifærið gefst einn daginn.

Frá þessu greinir umboðsmaður Pogba, Mino Raiola, en Pogba yfirgaf Juventus fyrir Manchester United árið 2016.

Síðan þá hefur hann reglulega verið orðaður við brottför og gæti leikmaðurinn snúið aftur.

,,Ítalía er eins og heimili Paul. Hann hefði ekkert á móti því að snúa aftur til Juventus en við sjáum hvað gerist eftir EM,“ sagði Raiola.

,,Paul vill spila í hæsta gæðaflokki en getur ekki yfirgefið Manchester United ef þeir eru í vandræðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt