fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
433Sport

Stjarna Barcelona vill spila með Ronaldo

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona, vill spila með Cristiano Ronaldo ef hann fær tækifæri til þess.

Rakitic og Ronaldo mættust er sá síðarnefndi var hjá Real Madrid en leikur í dag með Juventus.

Rakitic er að öllum líkindum á förum frá Barcelona í sumar og hver veit nema hann semji við ítalska stórliðið.

,,Auðvitað væri ég til í að spila með honum. Hann er einn besti leikmaður sögunnar,“ sagði Rakitic.

,,Maður nýtur þess að horfa á hann spila og hann hefur gert svo góða hluti hjá Juventus.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Arsenal burstaði Norwich – Gylfi skoraði í sigri

Arsenal burstaði Norwich – Gylfi skoraði í sigri
433Sport
Í gær

Byrjunarlið West Ham og Chelsea: Abraham byrjar

Byrjunarlið West Ham og Chelsea: Abraham byrjar
433Sport
Í gær

Sjáðu nýtt landsliðsmerki Íslands – Verður notað á öllum treyjum

Sjáðu nýtt landsliðsmerki Íslands – Verður notað á öllum treyjum
433Sport
Í gær

Aron Einar vinsælasti útlendingurinn

Aron Einar vinsælasti útlendingurinn
433Sport
Í gær

Er hann versti leikmaður heims án bolta? – ,,Aldrei séð neinn eins áhugalausan“

Er hann versti leikmaður heims án bolta? – ,,Aldrei séð neinn eins áhugalausan“
433Sport
Í gær

Geir ósáttur og skrifar ‘óvinsæla færslu’: ,,Rangt að börn hafi hlutverk í taktík liðs á heimavelli“

Geir ósáttur og skrifar ‘óvinsæla færslu’: ,,Rangt að börn hafi hlutverk í taktík liðs á heimavelli“
433Sport
Í gær

Fernandes bestur í úrvalsdeildinni síðan hann kom – Frábær tölfræði

Fernandes bestur í úrvalsdeildinni síðan hann kom – Frábær tölfræði
433Sport
Í gær

Martröð Diego Costa í fyrri hálfleik

Martröð Diego Costa í fyrri hálfleik