Sunnudagur 16.febrúar 2020
433Sport

Stjarna Barcelona vill spila með Ronaldo

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona, vill spila með Cristiano Ronaldo ef hann fær tækifæri til þess.

Rakitic og Ronaldo mættust er sá síðarnefndi var hjá Real Madrid en leikur í dag með Juventus.

Rakitic er að öllum líkindum á förum frá Barcelona í sumar og hver veit nema hann semji við ítalska stórliðið.

,,Auðvitað væri ég til í að spila með honum. Hann er einn besti leikmaður sögunnar,“ sagði Rakitic.

,,Maður nýtur þess að horfa á hann spila og hann hefur gert svo góða hluti hjá Juventus.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjörnurnar sýndu stuðning – Fá verulega gagnrýni

Sjáðu myndirnar: Stjörnurnar sýndu stuðning – Fá verulega gagnrýni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Systir hans vildi sjá hann spila með liðinu: Nafnið hennar á skónum – ,,Það sorglega er að hún er ekki hér til að sjá það“

Systir hans vildi sjá hann spila með liðinu: Nafnið hennar á skónum – ,,Það sorglega er að hún er ekki hér til að sjá það“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnús fór í siglingu sem gleymist seint: Vildu ekki hleypa þeim í land – ,,Ef einhver hóstaði þá fór um mannskapinn“

Magnús fór í siglingu sem gleymist seint: Vildu ekki hleypa þeim í land – ,,Ef einhver hóstaði þá fór um mannskapinn“
433Sport
Í gær

Liverpool búið að tryggja Meistaradeildarsæti í febrúar

Liverpool búið að tryggja Meistaradeildarsæti í febrúar
433Sport
Í gær

Scholes um Pogba og Solskjær: Ferguson hefði aldrei leyft þessu að gerast

Scholes um Pogba og Solskjær: Ferguson hefði aldrei leyft þessu að gerast
433Sport
Í gær

Enginn hjá félaginu veit hvað er að honum – Eitt spark reyndist dýrkeypt

Enginn hjá félaginu veit hvað er að honum – Eitt spark reyndist dýrkeypt
433Sport
Í gær

VAR tók mark af Wolves: Fyrirliðinn heimtaði svör frá Mike Dean – ,,Hann er dómarinn og hefur enga andskotans hugmynd“

VAR tók mark af Wolves: Fyrirliðinn heimtaði svör frá Mike Dean – ,,Hann er dómarinn og hefur enga andskotans hugmynd“
433Sport
Fyrir 2 dögum

50 milljóna króna tap KSÍ

50 milljóna króna tap KSÍ