Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433

Scholes setur spurningamerki við skipti United: ,,Er hægt að taka mark á því?“

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 20:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, hefur sett spurningamerki um félagaskipti framherjans Odion Ighalo til félagsins.

Ighalo samdi við United í lok janúar en hann kom til félagsins á láni frá Shanghai Shenhua.

Scholes er ekki viss um að þessi skipti muni ganga upp þrátt fyrir að Ighalo hafi skorað reglulega í Kína.

,,Ég held að þetta séu engin kaup fyrir framtíðina,“ sagði Scholes við the BBC.

,,Hann er með mjög góða markatölfræði í Kína en er hægt að taka mark á því? Ég veit það ekki.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Lampard: Hef engar áhyggjur af Lewandowski

Lampard: Hef engar áhyggjur af Lewandowski
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum dómari í úrvalsdeildinni vill bæta VAR: Dómarar þekkja leikinn ekki nógu vel – Vill sjá fyrrum leikmenn

Fyrrum dómari í úrvalsdeildinni vill bæta VAR: Dómarar þekkja leikinn ekki nógu vel – Vill sjá fyrrum leikmenn
433
Fyrir 16 klukkutímum

Gefst ekki upp hjá Arsenal – ,,Er til staðar fyrir liðið“

Gefst ekki upp hjá Arsenal – ,,Er til staðar fyrir liðið“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Crouch með ráð fyrir Lampard – ,,Ekki notaður nógu mikið“

Crouch með ráð fyrir Lampard – ,,Ekki notaður nógu mikið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frumraun Andra á Ítalíu skilar meira en 10 milljónum Í Kópavoginn

Frumraun Andra á Ítalíu skilar meira en 10 milljónum Í Kópavoginn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að Juventus hafi tekið ákvörðun – Verður áfram

Staðfestir að Juventus hafi tekið ákvörðun – Verður áfram