Fimmtudagur 20.febrúar 2020
433

Mourinho við Zouma: ,,Þú varst glataður“

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 16:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kurt Zouma, varnarmaður Chelsea, hefur opnað sig um samband hans og Jose Mourinho hjá félaginu á sínun tíma.

Zouma var flottur undir stjórn Mourinho hjá Chelsea en hann fékk Frakkann til félagsins aðeins 19 ára gamlan.

,,Ég man ekki í hvaða leik þetta var en við vorum að tapa 3-1 á útivelli,“ sagði Zouma við RMC.

,,Daginn eftir þá kom Mourinho að mér og dró mig inn á skrifstofu. Hann spurði mig hvort að ég væri í lagi, ég sagði já og hann endurtók spurninguna.“

,,Ég sagði já aftur og hann svaraðI með því að segja mér að ég hafi verið glataður um helgina. Hann var það hreinskilinn. Það kom mér í smá uppnám en ég vildi svara á vellinum um leið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er þetta eina leiðin til að stoppa Aguero? – Greip um skaufa hans

Er þetta eina leiðin til að stoppa Aguero? – Greip um skaufa hans
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bodø/Glimt staðfestir kaup á Alfons

Bodø/Glimt staðfestir kaup á Alfons
433
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola staðfestir að hann verði áfram – ,,Af hverju ætti ég að fara?“

Guardiola staðfestir að hann verði áfram – ,,Af hverju ætti ég að fara?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Mjög tómlegt í Manchester í kvöld

Sjáðu myndirnar: Mjög tómlegt í Manchester í kvöld
433
Fyrir 20 klukkutímum

McTominay er byrjaður að æfa á fullu

McTominay er byrjaður að æfa á fullu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu svakalegan sprett Haaland í gær: Ekki of langt frá heimsmetinu

Sjáðu svakalegan sprett Haaland í gær: Ekki of langt frá heimsmetinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórt áfall fyrir Manchester United: Rashford frá lengur en búist var við – EM í hættu

Stórt áfall fyrir Manchester United: Rashford frá lengur en búist var við – EM í hættu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættir og vill gerast forseti

Hættir og vill gerast forseti
433
Fyrir 23 klukkutímum

Haaland getur gert mun betur

Haaland getur gert mun betur