Fimmtudagur 20.febrúar 2020
433

Fimmta sætið á Englandi mun gefa Meistaradeildarsæti – Baráttan harðari en áður

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City mun ekki taka þátt í Meistaradeild Evrópu næstu tvö tímabilin eftir tilkynningu UEFA í kvöld.

UEFA er búið að dæma City í tveggja ára bann eftir að Englandsmeistararnir brutu fjárlög.

City þarf einnig að borga 30 milljónir evra í sekt en ætlar þó að fara með málið lengra og berjast fyrir sínu.

Líklegt er að þessi dómur fái að standa og mun það þýða að fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar mun gefa Meistaradeildarsæti.

City er í öðru sæti deildarinnar þessa stundina en ef liðið endar þar til dæmis þá fer það liðið í fimmta sæti sem fer í deild þeirra bestu.

Wolves, Manchester United, Everton, Tottenham, Sheffield United og Chelsea eru öll nálægt fimmta sætinu og verður baráttan því enn harðari en áður.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forseti PSG ákærður og sakaður um mútur

Forseti PSG ákærður og sakaður um mútur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið United í Belgíu í kvöld

Líklegt byrjunarlið United í Belgíu í kvöld
433
Fyrir 20 klukkutímum

Jafnt hjá FH og Gróttu

Jafnt hjá FH og Gróttu
433
Fyrir 20 klukkutímum

Öruggur sigur Manchester City

Öruggur sigur Manchester City
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu svakalegan sprett Haaland í gær: Ekki of langt frá heimsmetinu

Sjáðu svakalegan sprett Haaland í gær: Ekki of langt frá heimsmetinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í Meistaradeildinni: Bergwijn og Lukas

Byrjunarliðin í Meistaradeildinni: Bergwijn og Lukas