Mánudagur 24.febrúar 2020
433

Staðfestir að Otamendi gæti farið – Vill enda ferilinn hjá þessu félagi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 19:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Otamendi, leikmaður Manchester City, gæti vel verið að kveðja félagið í sumar.

Þetta segir umboðsmaður leikmannsins, Martin Sendoa, en Otamendi vill enda ferilinn hjá River Plate í heimalandinu.

Otamendi spilaði aldrei með River á ferlinum en hann spilaði með Velez í Argentínu áður en hann samdi við Porto.

,,Það er vilji Nicolas að enda ferilinn hjá River, hann vill verulega mikið spila þar,“ sagði Sendoa.

,,Honum líður vel hjá City og spilar meira en á síðasta ári. Ef River hringir í hann og sannfærir hann… Þá gæti þetta gerst í júní.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Immobile skráði sig í sögubækurnar – Ótrúlegur árangur

Immobile skráði sig í sögubækurnar – Ótrúlegur árangur
433
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir úr leik Arsenal og Everton: Gylfi fær sex

Einkunnir úr leik Arsenal og Everton: Gylfi fær sex
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir úr leik Manchester United og Watford: Fernandes frábær

Einkunnir úr leik Manchester United og Watford: Fernandes frábær
433
Fyrir 15 klukkutímum

Alfreð spilaði lítið í tapi Augsburg

Alfreð spilaði lítið í tapi Augsburg
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið United og Watford: Ighalo enn á bekk

Byrjunarlið United og Watford: Ighalo enn á bekk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hætti við fjölskylduferð í Disneyland eftir óvænt úrslit – ,,Vandræði í vinnunni hjá pabba“

Hætti við fjölskylduferð í Disneyland eftir óvænt úrslit – ,,Vandræði í vinnunni hjá pabba“