Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433Sport

Sparkað burt vegna aldurs en útilokar ekki endurkomu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 17:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jerome Boateng hefur ekkert á móti því að snúa aftur í landsliðið ef hann fær kallið.

Joachim Low, landsliðsþjálfari, gaf það út eftir HM 2018 að Boateng, Thomas Muller og Mats Hummels yrðu ekki kallaðir í liðið vegna aldurs.

Boateng er þó opinn fyrir því að snúa aftur ef Low ákveður að breyta um skoðun.

,,Ég held að landsliðsþjálfarinn hafi gefið það skýrt út að hann vilji fara á EM með unga leikmenn. Það verður að virða það,“ sagði Boateng.

,,Þú veist samt aldrei hvað gerist í fótboltanum. Ef það kemur upp tækifæri í framtíðinni þá hef ég ekkert á móti því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Grealish stoltur af því að vera orðaður við Manchester United

Grealish stoltur af því að vera orðaður við Manchester United
433Sport
Í gær

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“
433Sport
Í gær

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes
433Sport
Í gær

Enginn fengið hærri einkunn en Fernandes í dag

Enginn fengið hærri einkunn en Fernandes í dag