fbpx
Föstudagur 25.september 2020
433Sport

Óvænt lið nálægt því að semja við Ronaldo – ,,Gátum ekki safnað tveimur milljónum“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Malaga á Spáni var mjög nálægt því að tryggja sér Cristiano Ronaldo frá Sporting Lisbon á sínum tíma.

Þetta var þegar Ronaldo var aðeins táningur og spilaði í Portúgal en hann samdi á endanum við Manchester United.

Carlos Rincon sá um kaup Malaga á þessum tíma en liðið skoðaði hann frá 2002 til 2003.

,,Cristiano var eins og hann er í dag nema ungur maður. Hann var með mikinn kraft og með frábæran skotfót,“ sagði Rincon.

,,Á þessum tíma þá höfðum ég og forsetinn mikla trú og það sem ég gerði hafði mikil áhrif.“

,,Hann var ekki búinn að spila fyrstaðalliðsleikinn fyrir Sporting og við gerðum tilboð í gegnum Jorge Mendes (umboðsmann Ronaldo).

,,Við höfðum safnað peningunum en gátum ekki farið yfir um. Á þessum tíma þá buðum við 1,5 milljónir evra en hann kostaði 3,5 milljónir.“

,,Við gátum ekki farið lengra með þetta því við náðum ekki þeirri upphæð. Góðir leikmenn þurfa ekki að kosta mikið en við komumst ekki alla leið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Biður fyrir kórónuveirunni eftir að hún ákvað að ráðast á ljónið

Biður fyrir kórónuveirunni eftir að hún ákvað að ráðast á ljónið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill taka það fram að brjóstin redduðu henni ekki vinnunni

Vill taka það fram að brjóstin redduðu henni ekki vinnunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök liðsfélaga Gylfa í gær: „Við verðum að losna við hann“

Sjáðu hræðileg mistök liðsfélaga Gylfa í gær: „Við verðum að losna við hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kepa í klípu – Chelsea staðfestir kaup á nýjum markverði

Kepa í klípu – Chelsea staðfestir kaup á nýjum markverði
433Sport
Í gær

Rúnar Alex fagnar sigri í fyrsta leik

Rúnar Alex fagnar sigri í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni