fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Óvænt lið nálægt því að semja við Ronaldo – ,,Gátum ekki safnað tveimur milljónum“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Malaga á Spáni var mjög nálægt því að tryggja sér Cristiano Ronaldo frá Sporting Lisbon á sínum tíma.

Þetta var þegar Ronaldo var aðeins táningur og spilaði í Portúgal en hann samdi á endanum við Manchester United.

Carlos Rincon sá um kaup Malaga á þessum tíma en liðið skoðaði hann frá 2002 til 2003.

,,Cristiano var eins og hann er í dag nema ungur maður. Hann var með mikinn kraft og með frábæran skotfót,“ sagði Rincon.

,,Á þessum tíma þá höfðum ég og forsetinn mikla trú og það sem ég gerði hafði mikil áhrif.“

,,Hann var ekki búinn að spila fyrstaðalliðsleikinn fyrir Sporting og við gerðum tilboð í gegnum Jorge Mendes (umboðsmann Ronaldo).

,,Við höfðum safnað peningunum en gátum ekki farið yfir um. Á þessum tíma þá buðum við 1,5 milljónir evra en hann kostaði 3,5 milljónir.“

,,Við gátum ekki farið lengra með þetta því við náðum ekki þeirri upphæð. Góðir leikmenn þurfa ekki að kosta mikið en við komumst ekki alla leið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rúnar Már mættur í ÍA

Rúnar Már mættur í ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Í gær

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Í gær

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Í gær
Hartman í Val