Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433Sport

Landsliðshópur kvenna sem fer til Spánar: Fjórir nýliðar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 13:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt í Pinatar Cup á Spáni í byrjun mars.

Ísland mætir þar Norður Írlandi, Skotlandi og Úkraínu.

Tveir nýliðar eru í hópnum, en þær Berglind Rós Ágústsdóttir og Natasha Anasi hafa aldrei áður verið valdar.

Hópurinn
Sandra Sigurðardóttir | 27 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir
Ingibjörg Valgeirsdóttir
Hallbera Guðný Gísladóttir | 109 leikir
Glódís Perla Viggósdóttir | 81 leikur, 6 mörk
Berglind Rós Ágústsdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir | 27 leikir
Guðný Árnadóttir | 5 leikir
Anna Rakel Pétursdóttir | 6 leikir
Natasha Anasi
Elísa Viðarsdóttir | 36 leikir
Sara Björk Gunnarsdóttir | 129 leikir, 20 mörk
Dagný Brynjarsdóttir | 85 leikir, 25 mörk
Alexandra Jóhannsdóttir | 5 leikir, 1 mark
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | 68 leikir, 9 mörk
Rakel Hönnudóttir | 100 leikir, 9 mörk
Sigríður Lára Garðarsdóttir | 18 leikir
Agla María Albertsdóttir | 27 leikir, 2 mörk
Fanndís Friðriksdóttir | 106 leikir, 17 mörk
Berglind Björg Þorvaldsdóttir | 44 leikir, 4 mörk
Elín Metta Jensen | 46 leikir, 14 mörk
Hlín Eiríksdóttir | 12 leikir, 3 mörk
Svava Rós Guðmundsdóttir | 19 leikir, 1 mark

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Grealish stoltur af því að vera orðaður við Manchester United

Grealish stoltur af því að vera orðaður við Manchester United
433Sport
Í gær

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“
433Sport
Í gær

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes
433Sport
Í gær

Enginn fengið hærri einkunn en Fernandes í dag

Enginn fengið hærri einkunn en Fernandes í dag