fbpx
Föstudagur 25.september 2020
433Sport

Sjáðu dýrasta gripinn í Englandi – Borgaði þrefalt meira en næsti maður

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 20:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, leikmaður Arsenal, á dýrasta bílinn í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta kemur fram í lista frá Fixter en þar eru rándýrir bílar leikmanna í úrvalsdeildinni skoðaðir.

Aubameyang á lang dýrasta bílinn í deildinni en það er Ferrari LaFerrari sem kostaði 1,15 milljónir punda.

Næst dýrasti bíllinn er í eigu Roberto Firmino hjá Liverpool sem kostaði 360 þúsund pund.

Það er þó ekki nálægt því verði sem Aubameyang borgaði fyrir sinn bíl en hann er einn launahæsti leikmaður deildarinnar.

Bílinn má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Biður fyrir kórónuveirunni eftir að hún ákvað að ráðast á ljónið

Biður fyrir kórónuveirunni eftir að hún ákvað að ráðast á ljónið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill taka það fram að brjóstin redduðu henni ekki vinnunni

Vill taka það fram að brjóstin redduðu henni ekki vinnunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök liðsfélaga Gylfa í gær: „Við verðum að losna við hann“

Sjáðu hræðileg mistök liðsfélaga Gylfa í gær: „Við verðum að losna við hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kepa í klípu – Chelsea staðfestir kaup á nýjum markverði

Kepa í klípu – Chelsea staðfestir kaup á nýjum markverði
433Sport
Í gær

Rúnar Alex fagnar sigri í fyrsta leik

Rúnar Alex fagnar sigri í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni