Föstudagur 21.febrúar 2020
433

Guardiola viðurkennir að titlarnir séu liðunum að þakka – ,,Ég vann með leikmönnum hjá stórliðum“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, viðurkennir að hann sé svo sigursæll því hann hefur unnið hjá bestu liðum heims.

Guardiola hefur aðeins stýrt stórliðum á sínum ferli eða þeim Barcelona, Bayern Munchen og nú City.

Spánverjinn neitar því að hann sé besti stjóri heims og segir að titlasafnið sé liðunum sem hann hefur stýrt að þakka.

,,Hvað þýðir það að vera besti stjórinn? Mér hefur aldrei liðið þannig,“ sagði Guardiola.

,,Ég hef aldrei hugsað þannig. Jafnvel þegar ég vann sex titla í röð og vann þrennur. Aldrei.“

,,Ég vann því ég var með framúrskarandi leikmenn hjá stórliðum. Mögnuðu þjálfararnir eru ekki með þessa leikmenn. Þeir eru ekki hjá þessum félögum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Middlesbrough græðir vel á umdeildum kaupum Barcelona

Middlesbrough græðir vel á umdeildum kaupum Barcelona
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu frábært svar Jurgen Klopp við bréfi frá 10 ára strák: „Þeir eru heppnir að hafa þig“

Sjáðu frábært svar Jurgen Klopp við bréfi frá 10 ára strák: „Þeir eru heppnir að hafa þig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hörður að tapa gleðinni: Vill losna frá Akranesi og komast heim í Krikann: „Skagamenn vilja milljónir“

Hörður að tapa gleðinni: Vill losna frá Akranesi og komast heim í Krikann: „Skagamenn vilja milljónir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Úrslitin í Evrópudeildinni: Eitt mark dugði Arsenal – Geggjaður sigur Wolves

Úrslitin í Evrópudeildinni: Eitt mark dugði Arsenal – Geggjaður sigur Wolves
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Ruben Neves gegn Espanyol

Sjáðu stórbrotið mark Ruben Neves gegn Espanyol
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úrslitin í Evrópudeildinni: Jafntefli hjá Manchester United – Raggi spilaði gegn Celtic

Úrslitin í Evrópudeildinni: Jafntefli hjá Manchester United – Raggi spilaði gegn Celtic
433
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Olympiakos: Guendouzi byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Olympiakos: Guendouzi byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær: Pogba ekki nálægt því að snúa aftur

Solskjær: Pogba ekki nálægt því að snúa aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo