fbpx
Mánudagur 21.september 2020
433

Guardiola viðurkennir að titlarnir séu liðunum að þakka – ,,Ég vann með leikmönnum hjá stórliðum“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, viðurkennir að hann sé svo sigursæll því hann hefur unnið hjá bestu liðum heims.

Guardiola hefur aðeins stýrt stórliðum á sínum ferli eða þeim Barcelona, Bayern Munchen og nú City.

Spánverjinn neitar því að hann sé besti stjóri heims og segir að titlasafnið sé liðunum sem hann hefur stýrt að þakka.

,,Hvað þýðir það að vera besti stjórinn? Mér hefur aldrei liðið þannig,“ sagði Guardiola.

,,Ég hef aldrei hugsað þannig. Jafnvel þegar ég vann sex titla í röð og vann þrennur. Aldrei.“

,,Ég vann því ég var með framúrskarandi leikmenn hjá stórliðum. Mögnuðu þjálfararnir eru ekki með þessa leikmenn. Þeir eru ekki hjá þessum félögum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brighton vann öruggan sigur á Newcastle

Brighton vann öruggan sigur á Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórstjarna í hættu á banni eftir að myndband var gert opinbert – Þetta gerði hann

Stórstjarna í hættu á banni eftir að myndband var gert opinbert – Þetta gerði hann
433Sport
Í gær

3. deild karla: 23 mörk í fjórum leikjum

3. deild karla: 23 mörk í fjórum leikjum
433Sport
Í gær

Bale er kominn í Tottenham – Vill vinna bikara með liðinu

Bale er kominn í Tottenham – Vill vinna bikara með liðinu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Þetta er flugvélin sem Bale flaug með til London

Sjáðu myndirnar: Þetta er flugvélin sem Bale flaug með til London
433Sport
Í gær

Aftur engir áhorfendur á Íslandi – „Bakslag að smitin hafi gosið svona upp“

Aftur engir áhorfendur á Íslandi – „Bakslag að smitin hafi gosið svona upp“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bayern München rúllaði yfir Schalke

Bayern München rúllaði yfir Schalke
433Sport
Fyrir 2 dögum

Njarðvíkingar töpuðu á heimavelli

Njarðvíkingar töpuðu á heimavelli