fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Vandræði Barcelona halda áfram – töpuðu fyrir Cádiz

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 5. desember 2020 22:02

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cádiz tók á móti stórliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn endaði með 2-1 óvæntum sigri Cádiz og vandræði Barcelona í deildinni virðast engan endi ætla að taka.

Álvaro Giménez kom Cádiz yfir með marki á 8. mínútu.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 57. mínútu, þá varð Alcalá, leikmaður Cádiz, fyrir því óláni að skora sjálfsmark og staðan því orðin 1-1.

Á 63. mínútu skoraði Álvaro Negredo fyrir Cádiz og kom þeim yfir í leiknum. Þetta reyndist sigurmark leiksins.

Vandræði Barcelona halda því áfram. Liðið hefur nú þegar tapað fjórum leikjum í deildinni og situr í 7. sæti með 14 stig. Cádiz er í 5. sæti með 18 stig.

Cádiz 2 – 1 Barcelona 
1-0 Álvaro Giménez (‘8)
1-1 Alcalá (’57, sjálfsmark)
2-1 Álvaro Negredo (’63)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn