fbpx
Þriðjudagur 26.janúar 2021
433Sport

Real Madrid hafði betur gegn Sevilla

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 5. desember 2020 17:16

Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sevilla tók á móti Real Madrid í 12. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn endaði með 0-1 sigri Real.

Seinasti sigurleikur Real í spænsku deildinni kom þann 31. október, það má því með sanni segja að sigurinn hafi verið kærkominn fyrir Zinedine Zidane, knattspyrnustjóra liðsins og leikmenn hans.

Eina mark leiksins kom á 55. mínútu en þá varð Bono, leikmaður Sevilla, fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Real kemst með sigrinum upp í 3. sæti deildarinnar þar sem liðið er með 20 stig eftir 11 leiki. Sevilla er í 5. sæti með 16 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bestu leikmenn heims án samnings – Englandsmeistarar á lista

Bestu leikmenn heims án samnings – Englandsmeistarar á lista
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frank Lampard tjáir sig eftir brottreksturinn

Frank Lampard tjáir sig eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gary Neville spáir fyrir um hve lengi Tuchel muni endast sem stjóri Chelsea

Gary Neville spáir fyrir um hve lengi Tuchel muni endast sem stjóri Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Falsaði undirskrift Maradona til að komast yfir skýrslur

Falsaði undirskrift Maradona til að komast yfir skýrslur