fbpx
Mánudagur 18.janúar 2021
433Sport

Guðný Árnadóttir til A.C. Milan

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 5. desember 2020 12:40

Guðný í landsleik með Íslandi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska úrvalsdeildarfélagið, A.C. Milan, hefur fest kaup á Guðnýju Árnadóttur frá Val, hún hefur verið lánuð til Napoli út tímabilið.

Guðný er varnarmaður sem spilaði 16 leiki með kvennaliði Vals í Pepsi-Max deildinni á síðasta tímabili. Hún á að baki 107 meistaraflokksleiki með FH og Val.

Þá á Guðný á að baki 8 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og 40 leiki fyrir yngri landslið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stærstu nágrannaslagir og rígir fótboltaheimsins

Stærstu nágrannaslagir og rígir fótboltaheimsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Thiago Silva í vandræðum – Gæti verið á leiðinni í bann

Thiago Silva í vandræðum – Gæti verið á leiðinni í bann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester City tilbúnir að eyða 200 milljónum punda næsta sumar

Manchester City tilbúnir að eyða 200 milljónum punda næsta sumar
433Sport
Í gær

Aftur í tímann: Paul Scholes reyndi að kýla Xabi Alonso

Aftur í tímann: Paul Scholes reyndi að kýla Xabi Alonso