fbpx
Miðvikudagur 20.janúar 2021
433Sport

Chelsea hafði betur gegn Leeds – Giroud heldur áfram að skora

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 5. desember 2020 21:58

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vann 3-1 sigur á Leeds United í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikið var á Stamford Bridge í Lundúnum.

Patrick Bamford kom Leeds United yfir með marki á 4. mínútu.

Olivier Giroud jafnaði leikinn fyrir Chelsea með marki á 27. mínútu, staðan því orðin 1-1.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 61. mínútu þegar að Kurt Zouma kom Chelsea yfir með marki eftir stoðsendingu frá Mason Mount.

Það var síðan Christian Pulisic sem skoraði þriðja mark Chelsea og innsiglaði 3-1 sigur þeirra með marki í uppbótartíma venjulegs leiktíma.

Chelsea er eftir sigurinn í 1. sæti deildarinnar með 22 stig. Leeds er í 13. sæti með 14 stig.

Chelsea 3 – 1 Leeds United 
0-1 Patrick Bamford (‘4)
1-1 Olivier Giroud (’27)
2-1 Kurt Zouma (’61)
3-1 Christian Pulisic (’90+3)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea horfir fyrst og síðast til Þýskalands – Þrjú nöfn á blaði

Chelsea horfir fyrst og síðast til Þýskalands – Þrjú nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þurfa að greiða Íslandsvini um 200 milljónir – Ráku hann eftir ölvunarakstur

Þurfa að greiða Íslandsvini um 200 milljónir – Ráku hann eftir ölvunarakstur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umræðan fór fyrir brjóstið á Almari – „Það var í fyrsta skipti sem Twitter var að koma inn á Íslandi“

Umræðan fór fyrir brjóstið á Almari – „Það var í fyrsta skipti sem Twitter var að koma inn á Íslandi“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað gerir Kolbeinn Sigþórsson?

Hvað gerir Kolbeinn Sigþórsson?
433Sport
Í gær

Aðdáendur í sjokki – „Þetta er ekki Torres heldur glímkappinn sem át hann“

Aðdáendur í sjokki – „Þetta er ekki Torres heldur glímkappinn sem át hann“
433Sport
Í gær

Klúður ársins – „1-0 fyrir Arsenal, hann fer nú ekki að klúðra þaðan“

Klúður ársins – „1-0 fyrir Arsenal, hann fer nú ekki að klúðra þaðan“