fbpx
Miðvikudagur 20.janúar 2021
433Sport

Burnley og Everton skildu jöfn – Gylfi kom inn á sem varamaður

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 5. desember 2020 14:24

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley og Everton gerðu 1-1 jafntefli í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikið var á Turf Moor, heimavelli Burnley.

Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður á 80. mínútu en Jóhann Berg Guðmundsson var ekki í leikmannahóp Burnley vegna meiðsla.

Robbie Brady kom Burnley yfir með marki á 3. mínútu eftir stoðsendingu frá Ashley Westwood.

Í uppbótartíma fyrri hálfleiks náði Dominic Calvert-Lewin að jafna metin fyrir Everton með marki eftir stoðsendingu frá Richarlison.

Gylfi Þór Sigurðsson, kom inn á sem varamaður á 80. mínútu.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Burnley er eftir leikinn í 19. sæti deildarinnar með 6 stig. Everton er í 7. sæti með 17 stig.

Burnley 1 – 1 Everton 
1-0 Robbie Brady (‘3)
1-1 Dominic Calvert-Lewin (’45+3)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var rekinn eftir að það fréttist af honum á djamminu í Reykjavík

Var rekinn eftir að það fréttist af honum á djamminu í Reykjavík
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þekkir bæði Ronaldo og Messi – Þetta er munurinn á þeim sem persónum

Þekkir bæði Ronaldo og Messi – Þetta er munurinn á þeim sem persónum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leicester á toppnum eftir sigur á Chelsea – Lampard gæti verið rekinn

Leicester á toppnum eftir sigur á Chelsea – Lampard gæti verið rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Reykjavíkurmótið: Óskar Örn með þrennu er KR vann Fjölni – Víkingar unnu stórsigur á Þrótti

Reykjavíkurmótið: Óskar Örn með þrennu er KR vann Fjölni – Víkingar unnu stórsigur á Þrótti
433Sport
Í gær

Segir sjálfselsku Mo Salah eitt af vandamálum Liverpool

Segir sjálfselsku Mo Salah eitt af vandamálum Liverpool
433Sport
Í gær

Fékk magakveisu og varð að komast á klósettið í miðjum leik

Fékk magakveisu og varð að komast á klósettið í miðjum leik