fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
433Sport

Klopp heldur áfram baráttu sinni og nú svrara hann Neville

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. desember 2020 15:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool gengur hvað harðast fram í því á Englandi að enska úrvalsdeildin taki upp fimm skiptingar á nýjan leik. Englendingar völdu að hafa ekki fimm skiptingar í deildinni eins og í vor.

Klopp hefur mikið látið í sér heyra um álag á leikmönnum síðustu vikurnar og í dag ákvað hann að svara Gary Neville.

Neville telur að Klopp vilji fá fimm skiptingar til að fá aukið forskot, ensku liðin kusu um málið og vildu lið í neðri hlutum ekki fá fimm skiptingar. Þau töldu það auka forskot fyrir betri liðin sem hafa fleiri gæða leikmenn.

„Gary Neville sagði eitthvað en þetta snýst ekkert um Liverpool. Hann á ekki að halda að ég sé eins og hann, ég er ekki eins og Neville. Ég tala um alla leikmenn, ekki bara Liverpool leikmenn,“ sagði Klopp.

„Þetta snýst um alla leikmenn og álagið, ekkert annnað. Ég vil ekkert forskot, til að eiga við COVID ástandið þá er þetta besta leiðin. Við getum ekki neitað því.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp vonast eftir því að Matip æfi í dag eða á morgun

Klopp vonast eftir því að Matip æfi í dag eða á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líkur á að Alfreð spili sinn fyrsta leik í ár um helgina

Líkur á að Alfreð spili sinn fyrsta leik í ár um helgina
433Sport
Í gær

Úr fangelsi í tónlistina – Ronaldinho í faðmi léttklæddra kvenna vekur athygli

Úr fangelsi í tónlistina – Ronaldinho í faðmi léttklæddra kvenna vekur athygli
433Sport
Í gær

Var hlegið að honum þegar hann bað um ráð fyrir sjö árum – Fagnaði sigri á dögunum

Var hlegið að honum þegar hann bað um ráð fyrir sjö árum – Fagnaði sigri á dögunum
433Sport
Í gær

Segir UEFA vera að íhuga úrslitaviku í Meistaradeild Evrópu – Undanúrslit og úrslit í sömu borg

Segir UEFA vera að íhuga úrslitaviku í Meistaradeild Evrópu – Undanúrslit og úrslit í sömu borg
433Sport
Í gær

Ósáttur með leikaðferð Tottenham – „Vil að Mourinho vinni nokkra bikara og svo má reka hann““

Ósáttur með leikaðferð Tottenham – „Vil að Mourinho vinni nokkra bikara og svo má reka hann““