fbpx
Miðvikudagur 20.janúar 2021
433Sport

Rúnar Alex stóð í markinu í stórsigri Arsenal – Albert spilaði í jafntefli

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 3. desember 2020 22:02

Rúnar Alex Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tryggðu sér efsta sæti B-riðils í Evrópudeildinni með stórsigri á Rapid Vienna. Leiknum lauk með 4-1 sigri Arsenal. Alexandre Lacazette, PAblo Marí, Edward Nketiak og Emile Smith Rowe skoruðu mörk Arsenal og Koya Kitagawa skoraði mark Rapid Vienna. Rúnar Alex Rúnarsson spilaði allan leikinn í marki Arsenal.

Sverrir Ingi Ingason sat allan tímann á varamannabekk PAOK þegar þeir töpuðu 2-1 fyrir Omonia Nicosia í E-riðli. Bæði liðin eru dottin út úr keppninni þegar einn leikur er eftir í riðlakeppninni. Granada og PSV eru komin í 32. liða úrslit.

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem gerði 1-1 jaftefli við Napoli í F-riðli. AZ er í þriðja sæti riðilsins með átta stig. Þeir eiga enn möguleika á að komast í 32. liða úrslit.

Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr seinni leikjum dagsins. Hægt er að sjá stöðuna í hverjum riðli fyrir sig með því að smella hér.

A-riðill:

Roma 3 – 1 Young Boys
0-1 Jean-Pierre Nsame (34′)
1-1 Borja Mayoral (44′)
2-1 Riccardo Calafiori (59′)
3-1 Edin Džeko (81′)
Rautt spjald: Mohamed Aly Camara, Young Boys (83′)

CFR Cluj 0 – 0 CSKA Sofia

B-riðill:

Arsenal 4 – 1 Rapid Vienna
1-0 Alexandre Lacazette (10′)
2-0 Pablo Marí (18′)
3-0 Edward Nketiah (44′)
3-1 Koya Kitagawa (47′)
4-1 Emile Smith Rowe (66′)

Molde 3 – 1 Dundalk
1-0 Magnus Eikrem (30′)
2-0 Ohi Omoijuanfo (41′)
3-0 Martin Ellingsen (67′)
3-1 Jordan Flores (90+4′)

C-riðill:

Slavia Praha 3 – 0 Hapoel Beer Sheva
1-0 Abdallah Dipo Sima (31′)
2-0 Nicolae Stanciu (36′)
3-0 Abdallah Dipo Sima (85′)

Nice 2 – 3 Bayer Leverkusen
0-1 Moussa Diaby (22′)
1-1 Hassane Kamara (26′)
1-2 Aleksandar Dragović (32′)
2-2 Dan Ndoye (47′)
2-3 Julian Baumgartlinger (51′)

D-riðill:

Benfica 4 – 0 Lech Poznan
1-0 Jan Vertonghen (36′)
2-0 Darwin Nuñez (57′)
3-0 Pizzi (58′)
4-0 Julian Weigl (89′)

Rangers 3 – 2 Standard Liege
0-1 Maxime Lestienne (6′)
1-1 Connor Goldson
1-2 Duje Čop (41′)
2-2 James Tavernier (45+1′)(Víti)
3-2 Scott Arfield (63′)

E-riðill:

Omonia Nicosia 2 – 1 PAOK
1-0 Andronikos Kakoullis (9′)
1-1 Christos Tzolis (39′)
2-1 Jordi Gómez (84′)

Granada 0 – 1 PSV
0-1 Donyell Malen (38′)

F-riðill:

AZ Alkmar 1 – 1 Napoli
0-1 Dries Mertens (6′)
1-1 Bruno Martins Indi (54′)
1-1 Teun Koopmeiners (59′)(Misheppnað víti)

Real Sociedad 2 – 2 Rijeka
0-1 Darko Velkovski (38′)
1-1 Jon Bautista (69′)
1-2 Stjepan Lončar  (73′)
2-2 Nacho Monreal (79′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Umræðan fór fyrir brjóstið á Almari – „Það var í fyrsta skipti sem Twitter var að koma inn á Íslandi“

Umræðan fór fyrir brjóstið á Almari – „Það var í fyrsta skipti sem Twitter var að koma inn á Íslandi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hvað gerir Kolbeinn Sigþórsson?

Hvað gerir Kolbeinn Sigþórsson?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan hefur spáð fyrir – Lítur ekki vel út fyrir Manchester United

Ofurtölvan hefur spáð fyrir – Lítur ekki vel út fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

West Ham upp fyrir Chelsea með sigri gegn West Brom

West Ham upp fyrir Chelsea með sigri gegn West Brom