fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Ronaldo kominn með 750 mörk – „Þakkir til mótherjanna sem létu mig vinna harðar á hverjum degi“

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 3. desember 2020 21:32

Ronaldo fagnar marki númer 750. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus og portúgalska landsliðsins, skoraði í gær sitt 750. mark á ferlinum. Hann skoraði í 3-0 sigri Juventus á Dynamo Kyiv í Meistaradeildinni.

Hinn 35 ára gamli Ronaldo þakkaði öllum þeim þjálfurum og leikmönnum sem hafa hjálpað honum að ná þessum áfanga. Á twitter skrifaði hann: „750 mörk, 750 hamingjusöm augnablik, 750 bros á stuðningsmönnum okkar. Þakkir til allra leikmanna og þjálfara sem hafa hjálpað mér að ná þessari frábæru tölu, þakkir til allra mótherja minna sem hafa látið mig vinna harðar og harðar á hverjum degi.“

Meirihluta markanna skoraði Ronaldo fyrir Real Madrid, 450 stykki. Hann skoraði 118 mörk fyrir Manchester United og fimm fyrir Sporting Lisbon. Hann hefur skorað 75 mörk fyrir Juventus og 102 fyrir portúgalska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert