fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Þetta eru allir þeir aðilar sem fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. desember 2020 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir leikmaður Lyon og íslenska landsliðsins er Íþróttamaður ársins 2020. Sigur Söru er sögulegur en aldrei hefur íþróttamaður unnið kjörið með jafn miklum yfirburðum. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur þessa eftirsóttu nafnbót.

Þá má sjá hér að neðan hvaða þjálfarar og hvaða lið fengu atkvæði í kjörinu á þjálfara og lið ársins.

Alls fengu 25 íþróttamenn atkvæði frá 30 íþróttafréttamönnum sem koma að kjörinu.

Þá má sjá í réttri röð hér að neðan.

Íþróttamaður ársins 2020
1. Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti – 600
2. Martin Hermannsson, körfubolti – 356
3. Aron Pálmarsson, handbolti – 266
4. Anton Sveinn McKee, sund – 209
5. Bjarki Már Elísson, handbolti – 155
6. Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti – 126
7. Guðni Valur Guðnason, frjálsíþróttir – 106
8. Ingibjörg Sigurðardóttir, fótbolti – 84
9. Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti – 74
10. Tryggvi Snær Hlinason, körfubolti – 66

Getty Images

—————————————————

11. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, golf – 47
12. Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingar – 23
13. Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttir – 15
14. Alfons Samsted, fótbolti – 10
15. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttir – 8
16-17. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf – 7
16-17. Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut – 7
18. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, fótbolti – 6
19-21. Ísak Bergmann Jóhannesson fótbolti – 5
19-21. Hlynur Andrésson, frjálsíþróttir – 5
19-21. Steinunn Björnsdóttir, handbolti – 5
22.-23. Vigdís Jónsdóttir, frjálsíþróttir – 4
22.-23. Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti – 4
24.-25. Hilmar Snær Örvarsson, íþróttum fatlaðra – 1
24.-25. Aron Einar Gunnarsson, fótbolti – 1

Þjálfari ársins
1. Elísabet Gunnarsdóttir, fótbolti – 133
2. Arnar Þór Viðarsson, fótbolti – 55
3. Heimir Guðjónsson, fótbolti – 23*
—————————
4. Þorsteinn Halldórsson, fótbolti – 23
5. Þórir Hergeirsson, handbolti – 20
6. Guðrún Ósk Ámundadóttir, körfubolti – 14
7. Jón Þór Hauksson, fótbolti – 6
8. Stefán Arnarson, fótbolti – 1

*Heimir var í 1. sæti á fleiri atkvæðaseðlum en Þorsteinn og var því á topp 3 listanum, skv. reglum kjörsins.

Lið ársins
1. Kvennalandslið Íslands í fótbolta – 148
2. 21 árs landslið Íslands í fótbolta – 84
3. Kvennalið Breiðabliks í fótbolta – 14
———————
4. Kvennalið Fram í handbolta – 9
5.-6. Kvennalið Skallagríms í körfubolta – 7
5.-6. Karlalið Vals í fótbolta – 7
7. Karlalandslið Íslands í handbolta – 1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina